Jarðarför

Ákveðið hefur verið að útför Heidda verði farin frá Glerárkirkju þriðjudaginn 11. Júlí en athöfnin byrjar kl 14:00. (nánar augl. Í blöðunum.)
Fyrirhugað er að halda eina stærstu hópkeyrslu sem um getur og verður því að skipuleggja út í ystu æsar svo ekkert fari úrskeiðis því farið frammá við þá sem hafa hugsað sér að mæta í jarðaförina á hjóli, að vera komnir tímanlega á Akureyri.
Hafa skal samband við annað hvort Badda Ring í GSM 8622163 eða Stefán Finnboga í GSM 8434146
Tekið skal fram fyrir þá sem ekki komast norður að sýnt verður beint frá athöfninni í Bústaðakirkju.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home