GWRRA IS-A Iceland, Region V (The Viking Region)



Hér er hugsuninn að koma skilaboðum til ört stækkandi samfélags Gold Wing & Valkyrju eigenda á Íslandi. This site is intended to get messages to growing population of Gold Wing & Valkyre Owners in Iceland

AND NOW ALSO IN ENGLISH

Thursday, August 24, 2006

Hópakstur laugardaginn 2. september

Nú líður að helgi Ljósanætur í Reykjanesbæ 31.ágúst til 3. sept.
Í því tilefni er ætluninn að fara í hópakstri á suðurnesin, laugardaginn 2. sept. ef veður leyfir.

Mæting fyrir GoldWing og Valkyrjur er á Esso stöðinni í Fossvogi (Gamla Nesti) klukkan 11:00 lagt af stað kl 12:00

Mun þetta verða auglýst í fréttablaðinu, fimmtud. og föstud. Og er ég þar með að vonast efir góðri þáttöku. Í Keflavík verður tekið þátt í hópakstri Arna

0 Comments:

Post a Comment

<< Home