Hannes H. Gilbert skipaður District Director
Þann 1.des tók Hannes H. Gilbert formlega við sem District Director yfir Íslandi af James. James slapp þó ekki alveg og var skipaður Senior District Director.
Núna á þriðjudaginn munu Hannes, Örn og Þórhallur hittast til að fara yfir drög að dagskrá fyrir næsta sumar. Einnig ætlum við að fjalla um merki okkar sem hefur verið í hönnun og vonandi getum við komið því í saum fyrir sumarið.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home