Reykjanesdagurinn, Ljósanótt

Nú líður að
Ljósanæturdeginum í Reykjanesbæ 1. september ég var að spá hvort við ættum ekki að hittast við N1(Esso) í Fossvogi kl 11:00 og hjóla saman suðureftir,
kíkja í grill og taka þátt í hópakstri Arna MC um Reykjanes og öðrum hátíðarhöldum?!.
Þarna er kjörið tækifæri til að heyra sögur af ferðinni á WingDing-ið og um Evrópu.
Vonandi að flestir sjái sér fært að mæta og eins og venjan er, eru allir velkomnir að hjóla með okkur burt séð frá hvort þeir aka á GoldWing eða Valkyrju.
Sjáumst vonandi sem flest og endilega látið fréttast.
Flott mynd af mér í Danaveldi á gamla hjólinu hans Jens Raun
p.s The pic is from the webpage by Jan Krijtenburg where you can read a story about traveling to WingDing Europe http://www.krijtenburg.nl
0 Comments:
Post a Comment
<< Home