GWRRA MÓT
Jæja nú ætlum við að halda lítið fjölskyldumót að Oddsparti í Þykkvabænum (hjá Dagrúnu). Mótið verður haldið dagana 22-24 júni ef veður leyfir.
Að sögn Dagrúnar er aðstaða góð og kostar helgin 700 kr á tjaldsvæði fyrir allar tegundir útilegubúnaðar.
Engin sérstök dagskrá verður haldin.
Gott að hittast og bera saman bækur fyrir sumarið og skoða framhaldið.
Ath. verður uppfært eftir þörfum.
ATH aðeins verður tekið við peningum þar sem engin posi er á staðnum
Kveðja James
0 Comments:
Post a Comment
<< Home