Gwrra fundur 14. feb
Sælir félagar,
Fundur verður hjá GWRRA laugardaginn 14. Febrúar kl. 13:30 á Kaffihúsinu Súfistanum í Hafnarfirði. Við verðum með stóra herbergið upp á lofti út af fyrir okkur. Um að gera að mæta, spjall um sumarið sem er óðfluga að nálgast. Sjáumst hress á laugardaginn.
Kv
Hannes H. Gilbert
0 Comments:
Post a Comment
<< Home